Íþróttasvæði Þórs

Skapti Hallgrímsson

Íþróttasvæði Þórs

Kaupa Í körfu

Hugmyndir að umfangsmikilli uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði Íþróttafélagsins Þórs voru kynntar í gær, en þær gera m.a. ráð fyrir að byggð verði upp aðstaða fyrir iðkun frjálsra íþrótta og knattspyrnu á félagssvæðinu við Skarðshlíð. Þær gera einnig ráð fyrir að á núverandi aðalvelli félagsins verði byggður upp frjálsíþróttaleikvangur með átta hlaupabrautum, langstökksgryfju, aðstöðu fyrir stangarstökk og kastgreinar. MYNDATEXTI: Kynna nýjar hugmyndir Ásmundur Ingvarsson sýnir tillöguna að breytingum á félagssvæði Þórs í Glerárhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar