Þorramatur Melabúðin

Þorramatur Melabúðin

Kaupa Í körfu

"Sviðasultan gæti orðið fín í borgarabúningi" Meira nýtt og minna súrsað í þorratrog unga fólksins Bóndadagurinn, sem er á morgun, markar upphaf þorra og því má fastlega gera ráð fyrir þorraveislum víða um helgina. Þetta er nú barasta svolítið aðlaðandi trog," segir Tinna Daníelsdóttir, sem er tæplega tvítugur nemi á lokaári náttúrufræðibrautar Menntaskólans við Hamrahlíð. Daglegt líf fór með Tinnu í Melabúðina og fékk kjötiðnaðarmeistarann Unnar Örn Stefánsson til þess að ráðleggja henni um samsetningu þorratrogs þar sem henni hafði dottið í hug að bjóða vinkonum sínum og jafnöldrum í þorramat. MYNDATEXTI: Unnar Örn Stefánsson ráðleggur Tinnu Daníelsdóttur við val á þorramat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar