Einar Falur með sýningu í Safni

Einar Falur með sýningu í Safni

Kaupa Í körfu

Kveikjan að þessu verkefni er Njálssaga - hún er beinagrindin í verkinu," segir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, sem opnaði sýningu í Safni við Laugaveg um síðustu helgi. MYNDATEXTI: "Verkefnið felst í að ég sæki heim bæi sem koma við sögu í Njálssögu. Þar tek ég myndir af ábúendum 1.000 árum eftir að sagan á að hafa átt sér stað. Síðan mynda ég staðina á minn hátt. Tek sérviskulegar landslagsmyndir," segir Einar Falur Ingólfsson, sem opnaði sýningu í Safni um síðustu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar