Félag eldri borgara í Reykjavík

Þorkell Þorkelsson

Félag eldri borgara í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Í undirbúningi er rannsókn á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík um framlag eldri borgara til samfélagsins. Vonast er til að niðurstöður rannsóknarinnar breyti viðhorfi almennings til þessa hóps en upp á síðkastið hefur umræðan beinst að þeim sem sjúkir eru og búa við þröngan kost. MYNDATEXTI: Ingibjörg Harðardóttir, umsjónarmaður verkefnisins, Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra Sparisjóða, og Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar