Gullkvörn farin að snúast í Varmahlíð

Jónas Erlendsson

Gullkvörn farin að snúast í Varmahlíð

Kaupa Í körfu

"Þetta er eitt skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í," segir Sigurður Jónsson vélvirki í Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Tekin hefur verið í notkun heimarafstöð í Varmahlíð sem knúin er með vatni úr bæjarlæknum. Fjöldi gesta var viðstaddur gangsetningu virkjunarinnar um helgina. MYNDATEXTI: Gullkvörn Þeir komu að framkvæmdinni, Kolbeinn Gissurarson smiður, Sigurður Jónsson bóndi, Magnús Bjarnason rafvirki, Viðar Bjarnason yfirsmiður og Ásgeir Mikkaelsson frá Orkuveri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar