Jón G Jónsson

Brynjar Gauti

Jón G Jónsson

Kaupa Í körfu

Tannsmiðurinn Jón Gunnar Jónsson í Vancouver segir að spennandi tímar séu framundan í Kanada og einkum í vesturhluta landsins. Í spjalli við Steinþór Guðbjartsson kemur fram að Kína og olíugróði hafi vakið "villta vestrið" og hann vonar að Íslendingar taki þátt í ævintýrinu eins og Rúmfatalagerinn hafi gert með góðum árangri MYNDATEXTI Jón G. Jónsson tannsmiður fæddist í Vancouver og hefur búið í Bresku Kólumbíu í Kanada í samtals um 17 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar