Fjós í Borgarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjós í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Pétur Diðriksson, bóndi á Helgavatni, segir hægt að ná gríðarlegri hagræðingu í mjólkurframleiðslu með innflutningi á nýju kúakyni. Hann óttast hins vegar um framtíð greinarinnar ef tollar verða lækkaðir en bændum verði meinað að nýta þá möguleika sem búa í greininni. MYNDATEXTI: Á Helgavatni í Þverárhlíð hefur lengi verið rekið öflugt kúabú. Í fjósinu eru 70-80 mjólkandi kýr. Á Helgavatni búa félagsbúi Pétur Diðriksson (lengst til vinstri), Ágústa Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Diðriksson og Karítas Hreinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar