Minningarsjóður Margrétar Björgúlfsdóttur

Þorkell Þorkelsson

Minningarsjóður Margrétar Björgúlfsdóttur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI spænskunema hér á landi hefur þrefaldast á undanförnum árum en ekki er til orðabók sem stenst nútímakröfur, að sögn Margrétar Jónsdóttur, dósents við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og vararæðismanns Spánar á Íslandi. MYNDATEXTI Margrét Jónsdóttir tekur við styrknum frá Bentínu Björgólfsdóttur og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar