Ólafur Gíslason

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Gíslason

Kaupa Í körfu

Ólafur Gíslason myndlistarmaður opnaði á dögunum sýninguna Fiskidrama í Galleríi i8 við Klapparstíg. Á sýningunni gefur að líta skúlptúr, einhverskonar kofa eða svið með götum á, myndbandsverk og teikningar. Í myndbandinu sjást leikarar standa í kofanum með höfuðin upp úr götunum og fara með texta sem unninn er upp úr viðtali Ólafs við framkvæmdastjóra fisksölufyrirtækisins Icelandic France SA í Frakklandi. MYNDATEXTI: Ólafur Gíslason skoðar heiminn frá sjónarhorni Fiskidramans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar