Bragi Kristjónsson
Kaupa Í körfu
Í HUGUM flestra er fornbókasali gamall maður bakvið búðarborð með allt það í kollinum sem hann hefur á boðstólum. Kannski er það tímanna tákn að meira að segja þessi sérhæfða stétt kaupmanna hefur tekið tæknina í þjónustu sína, sem sannast á Braga Kristjónssyni, en hann hefur höndlað með gamlar bækur í þrjá áratugi. "Við erum nokkuð vel á veg komnir með netsíðuna bokin.is og það virðist ætla að skila sér í auknum áhuga hérlendis og erlendis," segir Bragi í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins í dag þar sem hann ræðir um líf sitt og starf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir