Áskorun frá landsmönnum til DV

Þorkell Þorkelsson

Áskorun frá landsmönnum til DV

Kaupa Í körfu

ANNAR nýrra ritstjóra DV tók í gær á móti lista með nöfnum 32.044 manna sem skrifað hafa undir áskorun til blaðamanna og ritstjóra DV um að endurskoða ritstjórnarstefnu sína og sýna ábyrgð og virðingu í umfjöllun um menn og viðkvæm málefni. MYNDATEXTI Borgar Þór Einarsson (t.v.) afhenti öðrum hinna nýju ritstjóra DV, Páli Baldvin Baldvinssyni, undirskriftalistann í gær. 32.044 skrifuðu undir áskorunina um að breyta ritstjórnarstefnu DV, en söfnunin stóð í 48 klukkutíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar