Ísak AK Akranesi

Kristinn Benediktsson

Ísak AK Akranesi

Kaupa Í körfu

LITIR hafsins eru kannski kaldir en það virtist hlýtt á milli Kristófers Jónssonar, skipverja á Ísaki AK, og þessa væna golþorsks, sem veiddist á Forunum út af Akranesi. Félagarnir á Ísaki hafa verið fengsælir að undanförnu en ekki hefur gefið á sjó alla daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar