Óskar Árni hlýtur Ljóðstafinn 2006

Óskar Árni hlýtur Ljóðstafinn 2006

Kaupa Í körfu

Ljóðlist | Óskar Árni Óskarsson hlaut ljóðstaf Jóns úr Vör LJÓÐSTAFUR Jóns úr Vör eru árleg ljóðlistarverðlaun sem veitt eru að lokinni samkeppni þar sem öllum er frjálst að senda inn frumsamin ljóð á íslensku, og undir dulnefni. Hér takast því á reyndari skáldin og þau yngri í jöfnum leik. MYNDATEXTI: Óskar Árni Óskarsson með ljóðstaf Jóns úr Vör. Með honum á myndinni er dómnefndin: Soffía Auður Birgisdóttir, Sjón og Hjörtur Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar