Rauði krossinn fataflokkun

Sverrir Vilhelmsson

Rauði krossinn fataflokkun

Kaupa Í körfu

Yfir eitt þúsund tonn af fatnaði safnaðist í fatasöfnun Rauða kross Íslands á síðasta ári sem verður sífellt mikilvægari tekjulind fyrir hjálparstarfið, segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri hjá RKÍ. MYNDATEXTI: Yfir eitt þúsund tonn af fatnaði barst í söfnun Rauða kross Íslands á síðasta ári. Fatnaðurinn er m.a. gefinn þurfandi hér á landi og erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar