Kínversk bók um Ísland

Kristinn Benediktsson

Kínversk bók um Ísland

Kaupa Í körfu

KÍNVERSK kona, Yan Ping Li, sem hefur búið á Íslandi í 10 ár, lært íslensku við Háskóla Íslands og starfað hér á landi sem leiðsögumaður, hefur fengið styrk frá samgönguráðuneytinu til að vinna 300 síðna vandaða bók um Ísland á kínversku sem verður gefin út í allt að 50 þúsund eintökum í Kína, Hong Kong, Taívan og Singapúr. Þá mun Edda forlag gefa hana út á Íslandi auk þess sem hún verður gefin út í Bandaríkjunum, Kanada og Englandi þar sem eru stór kínversk þjóðarbrot. MYNDATEXTI: Yan Ping Li naut leiðsagnar Ásbjörns Björgvinssonar í Hvalasafninu í gær en hún var þar í heimildaröflun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar