Kímónó

Kímónó

Kaupa Í körfu

HANDVERK | Einstakar litunaraðferðir Það er eins og kímónó lifni við og öðlist líf þegar einhver klæðist honum," segir Sigrún Lára Shanko. Sigrún vinnur myndverk úr silki, sem hún litar sjálf og hefur kynnt sér mismunandi aðferðir við litun. MYNDATEXTI: María Ásmundsdóttir Shanko í bláum handmáluðum kímónó ætluðum ungum, giftum konum. Hann er litaður með Yuzen-tækni og er munstrið skissað á efnið með safa úr skordýrum áður en hann er litaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar