Mjaltahringekja

Mjaltahringekja

Kaupa Í körfu

Stórbændurnir á Hrafnagili, Grettir og Jón Elfar Hjörleifssynir, hafa tekið í notkun nýjan búnað til mjalta, svokallaða mjaltahringekju frá DeLaval í Svíþjóð. Í hringekjunni sem, eins og nafnið gefur til kynna, snýst í hring eru mjólkaðar 30 kýr samtímis. MYNDATEXTI: Stökkbreyting frá gamla mjaltabásnum. Jón Elfar mjólkar í nýju mjaltahringekjunni á Hrafnagili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar