Hverfisfundur um skipulagsmál á Kjarvalststöðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hverfisfundur um skipulagsmál á Kjarvalststöðum

Kaupa Í körfu

Hlemmur plús var yfirskrift almenns kynningarfundar skipulagsráðs og skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur, sem haldinn var á Kjarvalsstöðum kl. 17.00 í gær. Þar var kynnt vinna við deiliskipulag á sex reitum umhverfis Hlemm: Lögreglustöðvarreit, Skúlagarðs, milli austasta hluta Skúlagötu og Hverfisgötu, Hampiðjureit, KB bankareit, Tryggingarstofnunarreit og reit sem afmarkast af Einholti og Þverholti. Skipulag þess síðasttalda hefur verið auglýst. MYNDATEXTI: Um 100 manns komu á íbúafundinn þar sem Dagur B. Eggertsson og fleiri ræddu um Hlemm plús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar