Gunnar Andrésson

Brynjar Gauti

Gunnar Andrésson

Kaupa Í körfu

GRUNNURINN að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik og þótt forskot íslenska liðsins færi niður í þrjú til fjögur mörk í síðari hálfleik fannst mér aldrei vera veruleg hætta á ferðum," sagði Gunnar Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik sem var á meðal nokkurra tuga íslenskra áhorfenda í Sursee á sigurleik Íslendinga yfir Serbum/Svartfellingum í gær. Gunnar sem búið hefur í Sviss um nokkurra árabil, segir að í heild hafi Ólafur Stefánsson svo sannarlega verið fremstur á meðal jafningja, rekið af sér slyðruorðið MYNDATEXTI Gunnar Andrésson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar