Skólastefna í Reykjanesbæ

Skólastefna í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hvar eru tónlistarnám og frístundir fléttaðar inn í heildstæðan skóladag yngstu grunnskólabarnanna? Og hvar ætli þriðjungur uppalenda hafi sótt sérstök námskeið í uppeldistækni? Sigríður Víðis Jónsdóttir og Árni Sæberg brugðu sér í bíltúr og kynntu sér það sem á sér stað í menntamálum í Reykjanesbæ, allt frá fæðingu til háskóla. MYNDATEXTI: Nemendur ýta Sóleyju Tedsdóttur, 7 ára, um ganga Heiðarskóla. Á heiðurslista nemenda í Reykjanesbæ er bæði hægt að komast fyrir að hafa háar einkunnir en einnig fyrir að sýna iðjusemi og vera góður við aðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar