Skólastefna í Reykjanesbæ

Skólastefna í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hvar eru tónlistarnám og frístundir fléttaðar inn í heildstæðan skóladag yngstu grunnskólabarnanna? Og hvar ætli þriðjungur uppalenda hafi sótt sérstök námskeið í uppeldistækni? Sigríður Víðis Jónsdóttir og Árni Sæberg brugðu sér í bíltúr og kynntu sér það sem á sér stað í menntamálum í Reykjanesbæ, allt frá fæðingu til háskóla. MYNDATEXTI: Golfnemandinn Sigurður Jónsson æfir sveifluna. Hann stundar nám á svokallaðri afreksbraut sem er nýjung í Reykjanesbæ og komið var á fót síðastliðið haust. Í speglinum sést í annan nemanda æfa sig í körfubolta. Að íþróttaæfingum loknum, klukkan tíu, stunda nemendur bóknám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar