Skólastefna í Reykjanesbæ

Skólastefna í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hvar eru tónlistarnám og frístundir fléttaðar inn í heildstæðan skóladag yngstu grunnskólabarnanna? Og hvar ætli þriðjungur uppalenda hafi sótt sérstök námskeið í uppeldistækni? Sigríður Víðis Jónsdóttir og Árni Sæberg brugðu sér í bíltúr og kynntu sér það sem á sér stað í menntamálum í Reykjanesbæ, allt frá fæðingu til háskóla. MYNDATEXTI: Drengir á leikskólanum Gimli ljúka við hádegismat. Uppeldisverkefni á vegum bæjarins nær inn í leikskólana. Foreldrum 2-12 ára barna í Reykjanesbæ er boðið að sitja námskeið um áhrifaríka uppeldistækni og þegar hafa hvorki fleiri né færri en 947 þekkst boðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar