Skólastefna í Reykjanesbæ

Skólastefna í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hvar eru tónlistarnám og frístundir fléttaðar inn í heildstæðan skóladag yngstu grunnskólabarnanna? Og hvar ætli þriðjungur uppalenda hafi sótt sérstök námskeið í uppeldistækni? Sigríður Víðis Jónsdóttir og Árni Sæberg brugðu sér í bíltúr og kynntu sér það sem á sér stað í menntamálum í Reykjanesbæ, allt frá fæðingu til háskóla. MYNDATEXTI: "Keflvíkingar eru langbestir í fótbolta!" 7 ára drengir á leið á fótboltaæfingu. Íþróttafélög bæjarins tóku vel í þá hugmynd að hefja íþróttaæfingar yngstu barna fyrr á daginn en var, þannig að börn og foreldrar lykju vinnudegi sínum á sama tíma. Börnum í Frístundaskólanum, sem hefst að skóladegi loknum, er ekið á æfingar og þau sótt aftur þegar þeim lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar