Skólastefna í Reykjanesbæ

Skólastefna í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Fjölskyldan fái tíma saman "Þótt það sé ekki algildur mælikvarði á menntun höfðu meðaleinkunnir á samræmdum prófum á Suðurlandi verið slakar. Þetta var meðal annars ástæða þess að við fórum að velta fyrir okkur þeim þáttum sem taldir eru skipta máli í tengslum við skólagöngu barna og hvað hægt væri að gera varðandi þá," segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar