Skólamál

Skólamál

Kaupa Í körfu

FRJÁLST skólakerfi, þakka ykkur fyrir," sagði Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, við lok fyrstu skólamálaráðstefnu sjálfstæðra skóla á Nordica hóteli á laugardag. Hún fagnaði eindregið nýju frumvarpi til grunnskólalaga þar sem tekið er á málefnum sjálfstæðu skólanna og gert ráð fyrir að sveitarfélög greiði skólum með færri en 200 nemendur 75% af meðalheildarrekstrarkostnaði grunnskóla á landsvísu á hvern nemanda, en skólum með fleiri nemendur 70%. MYNDATEXTI: "En það kunna að vera rök fyrir einsleitni, gegn fjölbreytni," segir Jón Torfi Jónasson prófessor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar