Evrópumeistaramót í Sviss

Morgunblaðið/ Brynjar Gauti

Evrópumeistaramót í Sviss

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var undarleg stemmning í íþróttahöllinni í Sursee í Sviss í gær er Íslendingar og Ungverjar áttust við í þriðja og síðasta leik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Í fyrsta sinn í sögunni í riðlakeppni á stórmóti skiptu úrslit leiksins engu máli fyrir íslenska liðið og jafnframt voru Ungverjar þegar úr leik í keppninni og höfðu ekki að neinu að keppa. MYNDATEXTI: Einar Hólmgeirsson skorar gegn Ungverjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar