Samtök iðnaðarins útboðslýsing

Sverrir Vilhelmsson

Samtök iðnaðarins útboðslýsing

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er hagsmunamál allra þeirra sem tengjast verklegum framkvæmdum að dýrmætum tíma sé ekki eytt í þrætumál. MYNDATEXTI: Árlegt útboðsþing Sveinn Hannesson í ræðustól á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda þar sem helstu verkkaupar í landinu kynntu útboð og framkvæmdir á þeirra vegum á þessu ári. Þetta var í tíunda skiptið sem útboðsþingið var haldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar