Vígslumót nýju frjálsíþróttahallarinnar í Laugardal

Sigurjón Guðjónsson

Vígslumót nýju frjálsíþróttahallarinnar í Laugardal

Kaupa Í körfu

Björn Margeirsson úr FH endurheimti á laugardaginn Íslandsmetið í 800 m hlaupi innanhúss þegar hann hljóp vegalengdina á 1.51,07 mínútum á vígslumóti Laugardalshallar. Vann Björn hlaupið örugglega og segja má að nær allan síðari hluta þess hafi hann hlaupið án þess að fá verulega mótspyrnu frá andstæðingum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar