Læknar

Þorkell Þorkelsson

Læknar

Kaupa Í körfu

Samband læknis við sjúkling þarf að líkjast því að verið sé að dansa tangó. Í þeim dansi leiðir annar meðan hinn fylgir, en á sama tíma einkennist sambandið af mikilli og gagnvirkri hlustun beggja aðila sem er nauðsynlegt til þess að dansinn gangi upp." Þetta segir Olaf Gjerløw Aasland MD, MHA prófessor við Institute of Health Management and Health Economics við Óslóarháskóla og forstjóri rannsóknarstofnunar norsku læknasamtakanna, sem var gestur Læknadaga sem haldnir voru nýlega. MYNDATEXTI: Lilja Sigrún Jónsdóttir læknir og Olaf Gjerløw Aasland prófessor ræddu í erindum sínum um vinnuumhverfi og heilsu lækna á Læknadögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar