Snekkjuvogur 3

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Snekkjuvogur 3

Kaupa Í körfu

Fyrir rúmlega hálfri öld flutti Baldur Hafstað með foreldrum sínum í nýtt raðhús, sem Páll Hafstað, faðir hans, byggði ásamt öðrum við Snekkjuvog. Liðlega fjórum áratugum síðar flutti Baldur aftur í raðhúsið, að þessu sinni með Finnu Birnu Steinsson, eiginkonu sinni, og börnum þeirra. Ragnheiður Baldursdóttir, móðir Baldurs, var nýorðin ekkja og flutti í séríbúð í kjallaranum, sem þau höfðu selt en hún keypti aftur. Stórfjölskyldan. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Pálsson arkitekt teiknaði þessi raðhús við Snekkjuvog. Þau voru byggð 1952 og þóttu merkileg á sínum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar