Hugsað um barn - Andri Már og Olga Nanna

Svanhildur Eiríksdóttir

Hugsað um barn - Andri Már og Olga Nanna

Kaupa Í körfu

Forvarna- og fræðsluverkefnið "Hugsað um barn" í grunnskólum Reykjanesbæjar "Ég er alveg ákveðinn í því að bíða." Ég á líka reynslu af því að eiga yngri systur svo ég veit ýmislegt um barnauppeldi," sagði Andri Már Þorsteinsson í samtali við Morgunblaðið en hann hefur tekið þátt í forvarna- og fræðsluverkefninu "Hugsað um barn" í Njarðvíkurskóla. MYNDATEXTI: Hugsað um barn Andri Már Þorsteinsson hefur tekið þátt í forvarna- og fræðsluverkefninu "Hugsað um barn" og hann er ákveðinn í að bíða með barneignir þar til hann verður eldri. Hann býr þó að góðri reynslu við umönnun systur sinnar, Olgu Nönnu Miranda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar