EM í St. Gallen í Sviss
Kaupa Í körfu
Eftir að hafa komist farsællega í gegnum riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik verður íslenska landsliðið enn frekar að láta hendur standa fram úr ermum þegar flautað verður til leiks í milliriðlum EM í St. Gallen í Sviss í dag. Þá þarf að takast á við eina reyndustu handknattleiksþjóð heims, Rússa, sem ævinlega hefur reynst Íslandi óþægur ljár í þúfu á handknattleiksvellinum. MYNDATEXTI: Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik notuðu frídaginn í gær til að spóka sig um í St. Gallen. Hér ganga þeir saman yfir götuna þeir Einar Hólmgeirsson, Arnór Atlason, Heimir Örn Árnason, Þórir Ólafsson og fremstur er Alexander Petersson. Það er kaldara í veðri á sléttunni við St. Gallan en í Sursee.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir