Surtsey á heimsminjaskrá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Surtsey á heimsminjaskrá

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrituðu í gær umsókn til UNESCO um að Surtsey verði samþykkt inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna sem náttúruminjar. Til þess að komast inn á skrána þurfa viðkomandi náttúru- og menningarminjar að vera einstakar á heimsmælikvarða. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur við eintökum af umsókninni úr hendi Jóns Gunnars Ottóssonar, forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar