Friðgeir Ingi Eiríksson

Friðgeir Ingi Eiríksson

Kaupa Í körfu

Það eru miklar og strangar æfingar sem liggja að baki þátttöku í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni. Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd 2007 sinnir líka fáu öðru þessa dagana enda mikil vinna lögð í að æfa réttu handtökin. Eftir ár verður haldin í Frakklandi matreiðslukeppnin Bocuse d'Or, sem er helsta keppni heims á sínu sviði. Íslendingar taka þátt í Bocuse d'Or og keppir Friðgeir Ingi Eiríksson fyrir Íslands hönd. MYNDATEXTI Friðgeir Ingi Eiríksson, keppandi Íslands í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or, í eldhúsinu á Hótel Holti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar