Talnablinda

Talnablinda

Kaupa Í körfu

NÁM | Það er alls ekki öllum gefið að geta lært stærðfræði og tungumálanám getur vafist fyrir fólki Hugtakið dyscalculia sem þýtt hefur verið sem talnablinda er sjálfsagt ekki mörgum kunnugt. Dr. John Rack er yfirmaður rannsókna- og greiningarþjónustu við Háskólann í York. Hann sagði Sigrúnu Ásmundar ýmislegt um dyscalculiu. MYNDATEXTI: Glíman við reikningsdæmin reynist talnablindum snúnari en öðrum. Vandinn liggur í hægra heilahveli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar