Heimahjúkrun í Reykjanesbæ

Heimahjúkrun í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Umfang heimahjúkrunar á Suðurnesjum hefur aukist mikið undanfarin misseri. Í dag sinna tíu starfsmenn um 120 skjólstæðingum að jafnaði sem þurfa á mismikilli þjónustu að halda. Í hópi þeirra eru krabbameinssjúkir, aldraðir og langveikir einstaklingar. MYNDATEXTI: Hildur Helgadóttir, hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS), og Bryndís Guðbrandsdóttir, deildarstjóri heimahjúkrunar HSS, segja uppbyggingu heimahjúkrunar þjóðhagslega hagkvæma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar