Heimahjúkrun í Reykjanesbæ

Heimahjúkrun í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

"Það er alltaf best að vera heima. Það er ekki hægt að lýsa því hvað það er dýrlegt. Ég leggst ekki inn á sjúkrahús nema að mér sé lofað að ég fái að fara aftur heim. Þær eru svo góðar við mig og passa mig svo vel," segir Fjóla Eiríksdóttir um starfskonur heimahjúkrunarinnar á Suðurnesjum. Fjóla er fædd árið 1919 að Stafnesi rétt fyrir utan Sandgerði og hefur hvergi annars staðar búið en suður með sjó. MYNDATEXTI: Fjóla Eiríksdóttir kann vel að meta þá þjónustu sem heimahjúkrunin veitir. Hún og Bryndís, deildarstjóri heimahjúkrunar, ræddu um allt milli himins og jarðar þegar þær hittust í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar