Vopnað rán

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vopnað rán

Kaupa Í körfu

Vopnað rán framið í afgreiðslu Happdrættis Háskóla Íslands við Tjarnargötu LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær karlmann um tvítugt vegna vopnaðs ráns í afgreiðslu Happdrættis Háskóla Íslands (HHÍ) við Tjarnargötu laust fyrir hádegi í gær. Hinn handtekni gekkst ekki við málinu við yfirheyrslur í gærkvöldi. Tildrög ránsins voru þau að ræninginn ruddist inn í afgreiðsluna, veifaði því sem virtist vera skotvopn að afgreiðslufólki og hrifsaði 95 þúsund krónur úr peningaskúffu. MYNDATEXTI: Lögreglumenn taka bláan kuldagalla ránsmannsins til rannsóknar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar