Ísland - Danmörk 28:28

Brynjar Gauti

Ísland - Danmörk 28:28

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var gríðarleg stemning í Sursee í gærkvöldi er Íslendingar og Danir áttust við í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik, en liðin skildu jöfn, 28:28, eftir æsilegar lokasekúndur þar sem Alexander Petersson skaut yfir markið rétt áður en leiktíminn rann út. Úrslit leiksins eru gleðiefni fyrir íslenska liðið þar sem liðið er nú öruggt áfram í millriðil og tekur þrjú stig með sér í þá keppni og segir Viggó Sigurðsson að nú séu allir möguleikar opnir - allt geti gerst í framhaldinu. MYNDATEXTI Viggó Sigurðsson og Bergsveinn Bergsveinsson, þjálfarar íslenska liðsins, ánægðari en Ulrik Wilbek, þjálfari Dana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar