Ísland - Rússland 34 - 32

Brynjar Gauti

Ísland - Rússland 34 - 32

Kaupa Í körfu

"Sjálfstraustið er það mikið að það rignir upp í nefið á okkur," segir Guðjón Valur Guðjón Valur Sigurðsson var markhæsti leikmaður íslenska liðsins í gær en hann skoraði alls 11 mörk og fimm þeirra komu eftir hraðaupphlaup. MYNDATEXTI: Guðjón Valur Sigurðsson fagnar eftir að hann var búinn að skora síðasta mark leiksins úr horni og tryggja Íslendingum öruggan og langþráðan sigur á Rússum á stórmóti, 34:32, í St. Gallen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar