Forsetaheimsókn á Akranes

Ragnar Axelsson

Forsetaheimsókn á Akranes

Kaupa Í körfu

Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson, og kona hans, Dorrit Moussaieff, heimsóttu Grundaskóla á Akranesi í gær, en Grundaskóli hlaut íslensku menntaverðlaunin í júní í fyrra, fyrstur íslenskra skóla. Var forsetahjónunum vel fagnað af nemendum og starfsfólki skólans. MYNDATEXTI: Dorrit Moussaieff skoðar starf yngstu bekkjanna í Grundaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar