Ísland - Króatía 28:29

Brynjar Gauti

Ísland - Króatía 28:29

Kaupa Í körfu

"VIÐ vorum sjálfum okkur verstir og þetta var leikur sem við áttum aldrei að geta tapað," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, í St. Gallen í Sviss í gær eftir 29:28 tap liðsins gegn Króatíu í næstsíðasta leiknum í milliriðli Evrópumótsins. MYNDATEXTI: Einar Hólmgeirsson byrjaði leikinn mjög vel gegn Króötum og skorar hér sitt annað mark með þrumuskoti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar