Ísland - Króatía 28:29
Kaupa Í körfu
Hetjuleg barátta íslenska landsliðsins í handknattleik dugði ekki til gegn ólympíumeistaraliði Króatíu í gær, í öðrum leik liðsins í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í St. Gallen í Sviss. Króatar sigruðu með minnsta mun, 29:28, en vonir íslenska liðsins um sigur urðu að engu er Ivano Balic komst inn í sendingu Arnórs Atlasonar mínútu fyrir leikslok. MYNDATEXTI: Vonsviknir leikmenn - Guðjón Valur Sigurðsson, Sigurður Eggertsson, Hreiðar Leví Guðmundsson og Heimir Árnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir