Ísland - Króatía 28:29

Brynjar Gauti

Ísland - Króatía 28:29

Kaupa Í körfu

Hetjuleg barátta íslenska landsliðsins í handknattleik dugði ekki til gegn ólympíumeistaraliði Króatíu í gær, í öðrum leik liðsins í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í St. Gallen í Sviss. Króatar sigruðu með minnsta mun, 29:28, en vonir íslenska liðsins um sigur urðu að engu er Ivano Balic komst inn í sendingu Arnórs Atlasonar mínútu fyrir leikslok. MYNDATEXTI: Róbert Gunnarsson, línumaðurinn sterki, skorar eitt af mörkum sínum af línunni gegn Króötum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar