Hádegismatur í Rimaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hádegismatur í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

FORELDRAR þriðjungs grunnskólabarna í Reykjavík kaupa ekki heitan mat í hádeginu fyrir börn sín. Skólastjóri Fellaskóla segir eina helstu ástæðuna fyrir því kostnaðinn við máltíðirnar, sem er 5.000 kr. á mánuði. MYNDATEXTI: Nemendur Rimaskóla gæddu sér af góðri lyst á kakósúpu í hádeginu í gærdag, og þótt einhverjir kunni að setja spurningarmerki við slíkan kost er þar reynt að halda jafnvægi milli þess að elda hollan mat og þess að elda og bera á borð mat sem krakkarnir eru spenntir fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar