Hádegismatur í Rimaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hádegismatur í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Yfirlit Foreldrar þriðjungs grunnskólabarna í Reykjavík kaupa ekki heitan mat í hádeginu fyrir börn sín. Kostnaður við máltíðirnar er um 5.000 krónur á mánuði. Þortsteinn Hjaltason, skólastjóri Fellaskóla, kveðst óttast að sumir hafi ekki efni á að greiða fyrir matinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar