Borgarstjóri opnar leikskólaviðbyggingu í Hálsakoti

Morgunblaðið/ÞÖK

Borgarstjóri opnar leikskólaviðbyggingu í Hálsakoti

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri opnaði í gær nýja viðbyggingu við leikskólann Hálsakot við Hálsasel. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri gaf sér góðan tíma til að föndra eilítið með krökkunum í Hálsakoti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar