Brum á trjám í byrjun febrúar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Brum á trjám í byrjun febrúar

Kaupa Í körfu

HLÝINDIN að undanförnu hafa gert það að verkum að trjágróður hefur byrjað að springa út, þó enn sé það skammt á veg komið. Dæmi eru einnig um að páskaliljur séu farnar að blómstra í garði einum norðan heiða. MYNDATEXTI: Brum á runnum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar