Hádegismatur í Rimaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hádegismatur í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Þriðjungur grunnskólanema í Reykjavík fær ekki heitan mat í hádeginu en ásóknin misjöfn eftir skólum AFAR misjafnt er milli skóla og eftir aldri hversu hátt hlutfall grunnskólanema í Reykjavík borðar heitan mat í hádeginu í skólunum, en að meðaltali er um þriðjungur nemenda sem ekki borðar heitan mat í hádeginu. MYNDATEXTI: Lögð er áhersla á hollustu í flestum grunnskólum og alltaf boðið upp á ávexti og grænmeti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar