Undirskrift vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landspítala lóð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Undirskrift vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landspítala lóð

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR fyrir hönnun nýs Landspítala - háskólasjúkrahúss hófst í gær með fundi framkvæmdanefndar nýbyggingar Landspítalans í Borgarleikhúsinu með hátt á þriðja hundrað starfsmönnum spítalans og ráðgjöfum sem ráðnir hafa verið til að sinna tilteknum verkefnum. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson og fulltrúar CF-Møller við undirritun samninga um vinnu við deiliskipulag og þarfagreiningu vegna nýja spítalans. Miðað er við að framkvæmdir við spítalann geti hafist eftir tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar